VERÐUR ÞÚ Á MYND MÁNAÐARINS

SPORTHERO GEFUR Í HVERJUM MÁNUÐI

Í hverjum mánuði ætlum við hjá SportHero að gefa mynd sem verður valin af handahófi úr mótaskrá SportHero. í byrjun hvers mánaðar verður myndin birt hér í viðeigandi mánuði og ætlum við að gefa viðkomandi vinninginn sem myndin er á. Það geta verið sængurver, púðaver, býttimyndir eða stórt plakat.
 
Mikilvægt er að fylgjast með, því viðkomandi sem verður valinn hefur 2 vikur til að hafa samband með því að senda okkur tölvupóst á [email protected] og vitja vinningsins.
 
Ef enginn gefur sig fram verður næst birt mynd um mánuðinn á eftir.
 
FYLGIST VEL MEÐ MYND MÁNAÐARINS

SPORT HERO ehf.

Lyngás 15

210 Garðabæ

Sími: 662-1111

[email protected]

VINSÆLT

  • PLAKAT
  • PRENTUÐ MYND
  • MYND Í TÖLVUPÓSTI
  • BÝTTIMYNDIR
  • STÚDÍÓ MYNDATAKA