Ný vefsíða fer í loftið

Nú er nýja vefsíðan hjá okkur á SportHero komin í loftið! Við erum búin að bíða spennt eftir að sýna frá og deila þessari gleði með ykkur. Takk fyrir að sýna þolinmæði og biðlund yfir breytingarnar hjá okkur og vonum við að þið séuð jafn ánægð með þessar breytingar og við.