RAMMAR

Rammar frá SPORTHERO gera íþróttaferlinn lifandi uppá vegg. “Vertu þín eigin hetja” er slagorð SportHero og með því að hafa fallega mynd í ramma uppá vegg ertu svo sannarlega að upplifa þig sem þína eigin hetju.
 
SportHero býður uppá fallega ramma framleidda í Danmörku.  Við leggjum sérstaklega áherlsu á rammana í stærðinni A5 sem er i cm 15×21. Þá stærð hefur verið erfitt eða jafnvel ómögulegt að nálgast.
 
Við bjóðum uppá svarta og hvíta ramma fyrir allar stærðir sem við bjóðum upp á í prentun á myndum og plakötum. Einnig bjóðum við uppá nokkra liti í minnstu stærðinni A5 (15x21cm).
 
Nordic rammarnir eru mest seldu rammar á norðurlöndunum og eru þeir mjög smart á vegg eða á borði. Hönnun þeirra er stílhrein og elegant. Rammarnir koma allir með gleri, en við mælum með að í sumum tilfellum sé betra að sleppa glerinu svo myndirnar njóti sín á glappa sem getur myndast. Gler í römmum er til að vernda myndina fyrir því að hún tapi lit í mikilli sól en þar sem allar myndir sem SportHero sendir frá sér eru prentaðar á hágæða pappír, missa okkar myndir ekki liti sína.

SPORT HERO ehf.

Lyngás 15

210 Garðabæ

Sími: 662-1111

[email protected]

VINSÆLT

  • PLAKAT
  • PRENTUÐ MYND
  • MYND Í TÖLVUPÓSTI
  • BÝTTIMYNDIR
  • STÚDÍÓ MYNDATAKA